Sigríður Margrét Guðmundsdóttir

Heiðar Kristjánsson

Sigríður Margrét Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Landnámsseturs Íslands, segir að lista- og menningarviðburðir séu mikilvægir fyrir ferðaþjónustuna. Upplifun ferðamanna skiptir svo miklu máli, segir hún. Að byggja hótel og ferja þá í rútum er ekki nóg. Hún stofnaði fyrirtækið ásamt Kjartani Ragnarssyni, eiginmanni sínum, fyrir fjórum sumrum í samstarfi við Borgarbyggð. MYNDATEXTI Frumkvöðull Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fjórða sumar Landnámssetursins er hafið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar