Elliheimilið Grund

Halldór Kolbeins

Elliheimilið Grund

Kaupa Í körfu

HEIMILISFÓLKIÐ á Elliheimilinu Grund gerði sér glaðan dag einn góðviðrisdaginn þegar sólin yljaði borgarbúum. Árleg garðveisla var haldin fyrir framan Grund þar sem heimilisfólkið tyllti sér niður og gæddi sér á góðum veitingum. Spilað var á hljóðfæri, lagið tekið og stiginn dans ásamt starfsfólkinu. Kristínn Arnórsdóttir og Bjargey Arnórsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar