Greifinn

Halldór Kolbeins

Greifinn

Kaupa Í körfu

Eiríkur Þorsteinsson hárskerameistari hefur um nokkurra ára skeið aðstoðað fólk sem á við hárlos að stríða, jafnt konur sem karla. Að hans sögn er þetta dæmigerð lýsing meðal fólks sem til hans leitar. Sumir sætti sig þó við vandamálið, enda sé í tísku nú að vera krúnurakaður. MYNDATEXTI FYRST er tekið gips-mát af höfði viðskiptavinarins svo hárið falli nákvæmlega að því. Eiríkur Þorsteinsson hárskerameistari rekur Rakarastofuna Greifann og er umboðsaðili Appollo-fyrirtækisins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar