Þórsmörk

Halldór Kolbeins

Þórsmörk

Kaupa Í körfu

Á ÞRIÐJA þúsund manns heimsótti Þórsmörk um seinustu helgi og var talsverð ölvun á svæðinu, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Hvolsvelli, og meiri erill en oft áður. Tveir gistu fangageymslur lögreglu og ellefu voru teknir grunaðir um ölvun við akstur aðfaranótt sunnudags. MYNDATEXTI: FREMUR var blautt í veðri í Þórsmörk um helgina og gekk á með skúrum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar