Rauði krossinn
Kaupa Í körfu
UM næstu helgi verður fólki boðið að kaupa kassa fyllta matvælum í Nóatúni í Mosfellsbæ. Kassarnir verða sendir til Delvina, sem er 5.000 manna bær í Albaníu, en deild Rauða krossins í Kjósarsýslu vinnur að því að koma á vináttutengslum við nýstofnaða deild þar. Nokkrir sjálfboðaliðar úr deildinni í Kjósarsýslu hafa komið sér upp bækistöðvum í bílskúr hjónanna Unnar Karlsdóttur og Úlfs Ragnarssonar í Mosfellsbæ og nýta lausar stundir til að pakka matvælum í kassa. MYNDATEXTI: UNNUR Karlsdóttir og Lára Sigurðardóttir komu matvælunum hratt og örugglega fyrir í kössunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir