Björk og Sykurmolarnir með tónleika í Höllinni
Kaupa Í körfu
TÓNLISTARKONAN Björk drekkur ekki heilan lítra af vodka á hverjum föstudegi,eins og segir í breska götublaðinu Daily Express. Einar Örn Benediktsson, góðvinur Bjarkar og talsmaður, segir það af og frá að hún drekki slíkt magn af vodka og hvað þá á hverjum föstudegi. Hún gæti í mesta lagi torgað lítra af kampavíni. Björk er í Ástralíu við tónleikahald og telur Einar líklegt að þetta komi frá áströlskum fjölmiðli. MYNDATEXTI Björk og Einar á tónleikum Sykurmolanna í fyrra
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir