Jóhann Bjarni Kolbeinsson

Brynjar Gauti

Jóhann Bjarni Kolbeinsson

Kaupa Í körfu

AF þeim 27 ráðherrum Sjálfstæðisflokksins sem setið hafa í ríkisstjórn frá árinu 1944 til 2005, hafa 19 þeirra setið í stjórnum ungliðahreyfinga flokksins, eða um 70,4%. Þetta kemur fram í BA-ritgerð Jóhanns Bjarna Kolbeinssonar, sem útskrifaðist frá stjórnmálafræðiskor Háskóla Íslands á laugardaginn, en í ritgerðinni er gerð úttekt á öllum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins á árunum 1944-2005 og þátttöku þeirra í ungliðastarfi flokksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar