Skrúfudagurinn

Ragnar Axelsson

Skrúfudagurinn

Kaupa Í körfu

Vel tókst til á hinum árlega Skrúfudegi Fjöltækniskóla Íslands sem haldinn var síðastliðinn laugardag. Skrúfudagurinn er kynningardagur skólans og var haldinn í 44. skipti. Starfsvika skólans hefst á Skrúfudaginn og þá er nemendum gefinn kostur á að heimsækja fyrirtæki og stofnanir sem tengjast námi eða starfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar