Dagný Linda heim af Ólympíuleikunum

Skapti Hallgrímsson

Dagný Linda heim af Ólympíuleikunum

Kaupa Í körfu

Það urðu fagnaðarfundir á Akureyrarflugvelli síðdegis í gær þegar skíðakonan Dagný Linda Kristjánsdóttir kom í heimabæ sinn eftir að hafa tekið þátt í vetrarólympíuleikunum í Torino á Ítalíu. MYNDATEXTI: Stoltir foreldrar. Kristján Vilhelmsson og Kolbrún Ingólfsdóttir með Dagnýju Lindu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar