Fernusöfnun í Árborg

Sigurður Jónsson

Fernusöfnun í Árborg

Kaupa Í körfu

Björgunarfélag Árborgar hefur gert samning við Gámaþjónustuna ehf. og Sveitarfélagið Árborg um aðkomu Björgunarfélagsins að söfnun einnota drykkjarferna. Söfnun á drykkjarfernum til endurvinnslu hefur staðið síðan 1997. Ágæt þátttaka hefur verið í gegnum tíðina. MYNDATEXTI: Benoný Ólafsson hjá Gámaþjónustunni, Ingvar Guðmundsson, Björgunarfélagi Árborgar, og Einar Njálsson bæjarstjóri handsala samninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar