"FEATURE"-mynd ársins: Bensínstöð Einars Fals
Kaupa Í körfu
Árlega standa Blaðaljósmyndarafélag Íslands og Blaðamannafélag Íslands að sýningu á úrvali blaðaljósmynda hvers árs. Ljósmyndaverkunum er skipað niður í sjö efnisflokka; myndasyrpur, íþróttamyndir, fréttamyndir, skopmyndir, portrett, daglegt líf og "feature"- myndir og dómnefnd, skipuð fulltrúum félaganna tveggja, velur bestu myndirnar úr hverjum flokki auk þess að verðlauna sérstaklega bestu blaðaljósmynd ársins. Dómnefndin var að þessu sinni skipuð þeim Guðmundi Ingólfssyni og Ívari Brynjólfssyni, ljósmyndurum, og Kristínu Helgu Gunnarsdóttur fréttamanni. Hér á opnunni eru birtar þær myndir sem skara þóttu fram úr í sínum flokki. Sýning á verðlaunamyndunum ásamt öðrum myndum sem til álita komu stendur yfir í Gerðarsafni í Kópavogi til 1. febrúar. MYNDATEXTI: "FEATURE"-mynd ársins: Bensínstöð Einars Fals Ingólfssonar á Morgunblaðinu var valin sú besta í nýjum flokki ljósmynda á sýningunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir