Gunnuhnakkur

Ásdís Haralds

Gunnuhnakkur

Kaupa Í körfu

Þróa sérhannaðan hnakk fyrir fatlaða Þótt reiðmennsku fatlaðra og reiðþjálfun vaxi fiskur um hrygg er erfitt að fá sérhannaðan hnakk fyrir þá. Guðrún Fjeldsted fékk því Erlend Sigurðsson í lið með sér og þau hafa hannað slíkan hnakk. Ásdís Haraldsdóttir fylgdist með þegar hann var prófaður. MYNDATEXTI: Nýi hnakkurinn: Á að geta veitt fötluðum þá ánægju að sitja hest einir. mynd kom ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar