Hestaþáttur - Hestar á beit

Ásdís Haraldsdóttir

Hestaþáttur - Hestar á beit

Kaupa Í körfu

Hestar á haustbeit Grasspretta hefur víðast hvar verið mjög góð í sumar en nú haustar að. Þá þarf að huga að hrossunum, draga undan, gefa ormalyf og færa þau yfir á óbitið land þar sem þau hafa næga beit, vatn og skjól svo þau geti safnað spiki og þykkum feldi til að takast á við vetrarveðrin. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar