Hestar

Ásdís Haraldsdóttir

Hestar

Kaupa Í körfu

The Great Icelandic Horse Fair í Nýju-Mexíkó í október Íslenski hesturinn hefur oft komið fram á sýningum í Bandaríkjunum ásamt öðrum hrossakynjum. En nú á að halda sérstaka hátíð honum til heiðurs með sýningum og námskeiðum hjá íslenskum úrvals reiðkennurum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar