Kvikmyndatökumenn frá Plús-film

Ásdís Haraldsdóttir

Kvikmyndatökumenn frá Plús-film

Kaupa Í körfu

Kvikmyndafyrirtækið Plús-film vinnur að gerð heimildarmyndar um Heimsmeistaramót íslenska hestsins sem haldið var á dögunum í Stadl-Paura í Austurríki. Um er að ræða 90 mínútna sölumyndband um mótið sem kemur á markað um mánaðamótin september-október. MYNDATEXTI: Kvikmyndatökumenn frá Plús-film á HM í Austurríki, Bergsteinn Björgúlfsson, Bjarni Þór Sigurðsson og Sveinn M. Sveinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar