Nemendur Samvinnuháskólans á Bifröst

Ásdís Haraldsdóttir

Nemendur Samvinnuháskólans á Bifröst

Kaupa Í körfu

Nemendur í Samvinnuháskólanum á Bifröst eru hvar sem litið er með fartölvur á lofti; í prófi, í setustofunni, sést hefur til nemenda ganga á milli húsa með fartölvuna opna og sumir fara með tölvuna í rúmið í staðinn fyrir bækur. Ásdís Haraldsdóttir komst að því að lífið í skólanum hefði tekið miklum breytingum eftir að þar var tekið í notkun þráðlaust fartölvukerfi. MYNDATEXTI: Nemendur niðursokknir í prófi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar