Hestar Anne Elwell

Ásdís Haraldsdóttir

Hestar Anne Elwell

Kaupa Í körfu

Mikilvægt að flytja inn íslenska þekkingu með hestunum Anne Elwell var meðal stofnenda bandarísku Íslandshestasamtakanna og situr enn í stjórn þeirra. Anne Elwell hefur lengi stundað hestamennsku og einbeitti sér að ræktun arabískra hesta um tíma. Ástæðan fyrir því að hún sneri sér að þeim íslensku var sú að ein vinkona hennar var hrædd við Arabana. Hún rakst á grein um íslenska hesta í blaði og þóttist viss um að svona hesta vildi hún umgangast.MYNDATEXTI: GLORÍA Þáttardóttir með fjögurra daga gömlum syni sínum og Sindra frá Garði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar