Ísland - Spánn 3:0

Brynjar Gauti

Ísland - Spánn 3:0

Kaupa Í körfu

Við vissum að spænska liðið væri með fljóta framherja svo ég lagði upp með sömu fimm manna varnarlínuna og í Moskvu, því hún stóð sig frábærlega þar," sagði Jörundur Áki Sveinsson þjálfari íslenska kvennalandsliðsins eftir frækinn 3:0 sigur á Spáni í undankeppni HM á Laugardalsvelli í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Íslenska kvennalandsliðið hafði ástæðu til að fagna á Laugardalsvellinum í gær eftir 3:0-sigur á Spáni í undankeppni HM. Sigurinn lyfti liðinu upp í 2. sæti riðilsins. Þarf það jafntefli við Ítali, ytra um aðra helgi, til að komast í aukaleiki um sæti á HM.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar