Sverrir Þór Sverrisson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Sverrir Þór Sverrisson

Kaupa Í körfu

Sverrir Þór Sverrisson umsjónamaður á Popp Tv. Sveppurinn sjálfur, Sverrir Þór Sverrisson, segir Jóni Hákoni Halldórssyni frá æskuárunum í Breiðholti, starfinu á Popp Tíví og pabbahlutverkinu. Hver er hann þessi strákur sem gengur undir nafninu Sveppi og birtist daglega á sjónvarpsskjánum í 70 mínútum á Popp Tíví? Hann er auðvitað bara ósköp venjulegur borgarstrákur, að eigin sögn, sem sleit barnskónum í Neðra-Breiðholti. Forsíðumynd fyrir FÓLKIÐ

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar