Kárahnjúkar

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkar

Kaupa Í körfu

Unnið er hörðum höndum í Kárahnjúkavirkjun og smám saman lýkur ýmsum áföngum á þessum fyrstu mánuðum verksins. Má sem dæmi nefna að nú er að mestu lokið við að skafa jarðveg ofan af klöppum í hlíð Fremri-Kárahnjúks, þar sem meginstífla virkjunarinnar á að leggjast að hnjúknum. Gerð tvennra hjáveituganga fyrir Jöklu er nánast lokið og verður ánni fljótlega veitt þar í gegn svo unnt sé að undirbúa stíflustæðið fyrir uppsteypu. Þá er lokið vegagerð upp úr Fljótsdal inn að Kárahnjúkasvæðinu og var lagt bundið slitlag á veginn. Aðbúnaðarmál virðast öll vera að færast í betra horf og fylgjast íslenskir eftirlitsaðilar náið með framvindu umbóta í þeim efnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar