Gallerí Skuggi - Úlfagrímur

Gallerí Skuggi - Úlfagrímur

Kaupa Í körfu

Úlfagrímur MYNDLIST - Gallerí Skuggi LJÓSMYNDIR OG INNSETNINGAR JÓN SÆMUNDUR AUÐARSON OG PÁLL BANINE LJÓSMYNDIR af mönnum með úlfagrímur á stjái í Reykjavík blasa við áhorfendum sem koma inn á samvinnusýningu þeirra Jóns Sæmundar Auðarsonar og Páls Banine í Galleríi Skugga á Hverfisgötu, en á sýningunni eru ljósmyndir, bæði á pappír og á skyggnum, af þeim félögunum með úlfagrímur á höfði á ferli í bænum. MYNDATEXTI: Sitjandi úlfur af sýningu Jóns Sæmundar og Páls Banine.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar