Norræna húsið - Köttur úti í mýri

Norræna húsið - Köttur úti í mýri

Kaupa Í körfu

Ævintýraheimur barnanna MYNDLIST - Norræna húsið KÖTTUR ÚTI Í MÝRI ALLSÉRSTÖK sýning stendur nú yfir í Norræna húsinu. Ekki er um hefðbundna listsýningu að ræða heldur hefur sýningarsalurinn verið lagður undir sannkallaða ævintýrasýningu - Köttur úti í mýri - þar sem athyglinni er beint að barnabókum. MYNDATEXTI: Hluti gripanna á sýningunni Köttur úti í mýri í Norræna húsinu. Hnötturinn í forgrunni geymir m.a. Hálsaskóg og Hálfa kóngsríkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar