Salurinn Tónlistaskóli Kópavogs

Salurinn Tónlistaskóli Kópavogs

Kaupa Í körfu

FYRIR rétt tæpum fjögur hundruð árum samdi ítalska tónskáldið Claudio Monteverdi óperuna Orfeo. Hún er jafnan talin fyrsta fullgilda ópera tónlistarsögunnar og sögð marka upphaf barokktímans í tónlist. MYNDATEXTI: Orfeo æfður í Salnum. Flutningurinn verður endurtekinn í dag kl. 16.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar