Sigrid Valtingojer og Kunito Nagaoka

Halldór Kolbeins

Sigrid Valtingojer og Kunito Nagaoka

Kaupa Í körfu

SIGRID Valtingojer og japanski listamaðurinn Kunito Nagaoka opna sýningu á verkum sínum í Listasafni ASÍ í dag kl. 14. Sigrid sýnir innsetningu og grafíkverk undir yfirskriftinni Hljóðform. MYNDATEXTI: Sigrid Valtingojer og Kunito Nagaoka í Listasafni ASÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar