Sögusýning lögreglunnar

Sverrir Vilhelmsson

Sögusýning lögreglunnar

Kaupa Í körfu

Fyrsta einkennistákn íslenskrar lögreglu er hönd með auga greyptu í lófa. Uppruni táknsins er ævaforn og hefur verið rakinn til Mið-Austurlanda, allt aftur til tíma Gamla testamentisins - og jafnvel enn lengra. MYNDATEXTI: Sýnishorn af lögreglutáknum. Fyrir miðju er beltissylgja með fyrsta einkennistákninu, hönd með auga greyptu í lófa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar