Hrísey undirskrift

Kristján Kristjánsson

Hrísey undirskrift

Kaupa Í körfu

Samningur umhverfisráðherra og iðnaðarráðherra SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra skrifuðu í gær, á Degi umhverfisins, undir samning um innleiðingu Staðardagskrár 21 í fámennum sveitarfélögum og stuðning við áform um að gera Hrísey að sjálfbæru samfélagi. MYNDATEXTI: Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra, Sveinn Þorgrímsson, skrifstofustjóri í iðnaðarráðuneytinu, og Hugi Ólafsson, deildarstjóri í umhverfisráðuneytinu, gæða sér á kræklingi frá Norðurskel eftir undirskrift samningsins í Hrísey í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar