Óku á 110 km hraða yfir hámarkshraða

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Óku á 110 km hraða yfir hámarkshraða

Kaupa Í körfu

Tveir sautján ára piltar óku sportbílum á 190 km hraða niður Ártúnsbrekku ÞETTA var mesti hraði sem ég hafði nokkurn tíma séð, jafnt innanbæjar sem utan," segir Pétur Guðmundsson, varðstjóri hjá lögreglunni í Reykjavík, sem var ásamt öðrum lögreglumanni við hraðamælingar á Miklubraut MYNDATEXTI: Pétur Guðmundsson útivarðstjóri og Þórir Rúnar Geirsson við eftirlit á Miklubrautinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar