Haraldur Sveinsson

Jim Smart

Haraldur Sveinsson

Kaupa Í körfu

DAGUR umhverfisins var haldinn hátíðlegur í fimmta sinn í gær og meðal atburða dagsins var veiting umhverfisviðurkenningar umhverfisráðuneytisins. Viðurkenninguna hlaut Árvakur hf., útgáfufélag Morgunblaðsins, og er það í annað sinn sem félagið hlýtur hana. MYNDATEXTI: Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra afhendir Haraldi Sveinssyni, stjórnarformanni Árvakurs, umhverfisviðurkenninguna við athöfn í gærmorgun. Verkið er eftir leirlistakonuna Guðnýju Hafsteinsdóttur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar