Undirritun stöðugleikasáttmála í Þjóðmenningarhúsinu

Undirritun stöðugleikasáttmála í Þjóðmenningarhúsinu

Kaupa Í körfu

VERKEFNIN eru það stór framundan að það verður ekki hjá því komist að hækka tekjuskattinn og óbeina skatta einnig á næsta ári, sagði Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Hann segir verkefnið framundan ærið en ekki sé hægt að setja fram nákvæma aðgerðaáætlun í ríkisfjármálum á árunum 2011 til 2013. MYNDATEXTI Sátt Þau voru alvörugefin, en sátt, við undirskrift stöðugleikasáttmálans í Þjóðmenningarhúsinu í gær, frá vinstri Friðbert Traustason, formaður Samtaka fjármálafyrirtækja, Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. Tugir manna komu að undirbúningi og vinnu við gerð sáttmálans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar