Keppni unglinga í fjórgangi

Keppni unglinga í fjórgangi

Kaupa Í körfu

KRAKKARNIR sem í gær tóku þátt í fyrsta degi Íslandsmóts barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum á Varmárbökkum gefa þeim fullorðnu ekkert eftir þegar komið er inn á keppnisvöllinn og fara á kostum á gæðingunum sem eru hver öðrum glæsilegri. Þessi ungi knapi fór mikinn í fjórgangskeppni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar