Undirritun stöðugleikasáttmála í Þjóðmenningarhúsinu

Undirritun stöðugleikasáttmála í Þjóðmenningarhúsinu

Kaupa Í körfu

GREIÐA á götu ákveðinna stórframkvæmda, s.s. álvers í Helguvík og Straumsvík. Kappkostað verður að engar hindranir skulu verði af hálfu stjórnvalda vegna þess eftir 1. nóvember 2009, að því er segir í sáttmálanum. Við leggjum áherslu á að viðræðum við lífeyrissjóðina um að koma að fjármögnun framkvæmda verði hraðað sem mest, segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. Að sögn Gylfa eru á teikniborðinu framkvæmdir að virði 3,7 milljarða sem væri hægt að setja í gang með skömmum fyrirvara. Gylfi nefnir Vaðlaheiðargöng og samgöngumiðstöð í Vatnsmýrinni sem dæmi. Upphæðin vegur nær jafnt á móti niðurskurði í vegaframkvæmdum. MYNDATEXTI Gylfi Arnbjörnsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar