Langreyður skorin í Hvalstöðinni.

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Langreyður skorin í Hvalstöðinni.

Kaupa Í körfu

ENGIN gagnrýni kom fram á hvalveiðar Íslendinga á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins sem lauk í gær. Það er í samræmi við þann sáttatón sem hefur verið á fundinum, segir Tómas H. Heiðar, aðalfulltrúi Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu. Allar hvalveiðar sem eiga sér stað eru á dagskrá fundarins. Töluverð umfjöllun var um vísindaveiðar Japana á fundinum og ekki náðist sátt um hnúfubaksveiðar Grænlendinga sem Danir lögðu fram tillögu um. MYNDATEXTI Hvalfjörður Langreyður skorin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar