Ólympíuliðið í eðlisfræði

Heiðar Kristjánsson

Ólympíuliðið í eðlisfræði

Kaupa Í körfu

Íslensku keppendunum hefur gengið sérstaklega vel í verklega hluta keppninnar. Það sem vantar upp á teóríu bæta þeir upp með frumlegri og skapandi hugsun, segja eðlisfræðikennararnir og þjálfarar Ólympíuliðanna til margra ára, þau Viðar Ágústsson og Ingibjörg Haraldsdóttir. MYNDATEXTI Þjálfarinn Ingibjörg Haraldsdóttir eðlisfræðikennari hefur þjálfað margan þátttakandann, og sótt marga Ólympíuleikana ásamt Viðari Ágústssyni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar