Sólgleraugu

Jakob Fannar Sigurðsson

Sólgleraugu

Kaupa Í körfu

Ólíkt sumum fylgihlutum detta sólgleraugu aldrei úr tísku, a.m.k. ekki meðan sólin heldur áfram að skína. Hvort sem þau eru stór, lítil, með dökku gleri eða skær á litinn, ódýr eða ekki, þá er alltaf gott að hafa ein við höndina í sumar þegar sólin er sem hæst á lofti og skín skærar en augun þola. MYNDATEXTI Vinsæl Þessi Ray Ban sólgleraugu eru vinsæl meðal stjarnanna og eru ein mest ljósmynduðu sólgleraugun um þessar mundir. Þau hafa vísan til hippatímans sem nútímans og henta öllum aldurshópum. Optical studio Smáralind 22.900/18.400 kr. í fríhöfninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar