Sólgleraugu

Jakob Fannar Sigurðsson

Sólgleraugu

Kaupa Í körfu

Ólíkt sumum fylgihlutum detta sólgleraugu aldrei úr tísku, a.m.k. ekki meðan sólin heldur áfram að skína. Hvort sem þau eru stór, lítil, með dökku gleri eða skær á litinn, ódýr eða ekki, þá er alltaf gott að hafa ein við höndina í sumar þegar sólin er sem hæst á lofti og skín skærar en augun þola. MYNDATEXTI Skær Ef það má einhvern tímann leika sér með skæra liti til að hressa upp á heildarlúkkið þá er það á sumrin. Topshop 3.990 kr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar