Undirritun reglugerðar um strandveiðar við Reykjavíkurhöfn

Jakob Fannar Sigurðsson

Undirritun reglugerðar um strandveiðar við Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

Kætast nú trillukarlar Sigurgeir Þorgeirsson ráðuneytisstjóri teygir sig í pappíana og Jón Bjarnason sjávarútvegs -og landbúnaðarráðherra mundar pennann, en hann undirritaði reglugerðir um strandveiðar, frístundaveiðar og byggðakvóta, um borð í báti við Reykjavíkurhöfn í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar