Spurt að leikslokum - spil

Heiðar Kristjánsson

Spurt að leikslokum - spil

Kaupa Í körfu

ÞETTA er spil sem hægt er að spila alls staðar, fullyrða þeir Steinþór Steingrímsson og Ölvir Gíslason um nýútkomið spurningaspil úr þeirra smiðju. En svo slá þeir tvo varnagla við þessari yfirlýsingu sinni: Það er reyndar ekki hægt að spila það í vatni, spjöldin eru úr pappír. Einnig mælum við ekki með því að fólk spili undir stýri þó spilið sé vissulega ferðavænt. Og það sé vissulega kostur spilsins, sem ber heitið Spurt að leikslokum. MYNDATEXTI Steinþór og Ölvir Spilið þeirra, Spurt að leikslokum, er dæmigert spurningaspil og inniheldur því bæði spurningar og svör.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar