Undirritun stöðugleikasáttmála í Þjóðmenningarhúsinu

Undirritun stöðugleikasáttmála í Þjóðmenningarhúsinu

Kaupa Í körfu

HÆKKANIR launa sem samið var um frá og með 1. júlí við endurnýjun kjarasamninga á almenna vinnumarkaðinum í seinustu viku, koma ekki í vasa launþega, sem eiga rétt á þeim, fyrr en samkomulagið hefur verið afgreitt í aðildarfélögum ASÍ og í framhaldinu af samninganefnd ASÍ og jafnframt af stjórn Samtaka atvinnulífsins. Ekki er við því að búast að niðurstöður liggi fyrir fyrr en eftir einhverja daga. MYNDATEXTI Launasátt Samkomulag náðist um stöðugleikasáttmála og breytingar á kjarasamningum 25. júní en launin verða ekki greidd út strax.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar