Norrænn ráðherrafundur á Grand hótel

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Norrænn ráðherrafundur á Grand hótel

Kaupa Í körfu

EFNAHAGSLÍFIÐ og áhrif þess á velferðarmálin voru í brennidepli á tveggja daga fundi norrænu félags- og heilbrigðisráðherranna í Reykjavík sem lauk í gær. Stöðunni á Íslandi var gefinn sérstakur gaumur í umræðunum því enda þótt kreppan skeki allan heiminn gerir hún það hvergi eins hrikalega og á okkar landi, að sögn Ögmundar Jónassonar heilbrigðis- ráðherra. MYNDATEXTI Ráðherrar Árni Páll Árnason og Ögmundur Jónasson buðu til fundarins og sóttu hann fimm heilbrigðis- og félagsmálaráðherrar frá Norðurlöndunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar