Fallegasta altaristafla landsins?

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Fallegasta altaristafla landsins?

Kaupa Í körfu

ÞORGEIRSKIRKJA í Ljósavatnsskarði er opin alla daga í sumar og guðfræðinemi eða prestur á staðnum frá klukkan 10 að morgni til 17 síðdegis. Á þeim tíma gefst ferðamönnum kostur á því að setjast niður við kertaljós í kirkjunni, íhuga, hlusta á fallega tónlist, eiga jafnvel bænastund og þiggja kaffi. MYNDATEXTI Óvenjuleg altaristafla Óhætt er að segja að altaristaflan í Þorgeirskirkju sé óvenjuleg og mismunandi er hún eftir veðri og því hvort sést til sólar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar