Icesave-gögnin í lokuðu herbergi

Heiðar Kristjánsson

Icesave-gögnin í lokuðu herbergi

Kaupa Í körfu

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ fór fram á að hluti Icesave-gagnanna, sem ekki hafa verið gerð opinber, yrði þingmönnum aðeins til skoðunar í möppu inni í lokuðu herbergi á nefndasviði Alþingis. Þingmennirnir mega ekki ljósrita upp úr möppunni eða tjá sig um það sem í gögnunum stendur. MYNDATEXTI Mappan opnuð Þingkonur Borgarahreyfingarinnar, Margrét Tryggvadóttir og Birgitta Jónsdóttir, sjást hér skoða Icesave-gögn á nefndasviði Alþingis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar