Gestur Páll Reynisson BA. í stjórnmálafræði

Gestur Páll Reynisson BA. í stjórnmálafræði

Kaupa Í körfu

RÍFLEGA þriðjungur þeirra sem hafa verið ráðnir sem faglegir aðstoðarmenn ráðherra hefur farið út í pólitík. Þetta er ein margra forvitnilegra niðurstaðna Gests Páls Reynissonar sem lauk BA-námi í stjórnmálafræði frá HÍ í sumar. Í gær fékk Gestur verkefnastyrk Félagsstofnunar stúdenta fyrir verkefni sitt: Aðstoðarmenn ráðherra - bakgrunnur, hlutverk og frami. Leiðbeinandi Gests Páls var Ómar H. Kristmundsson, dósent í opinberri stjórnsýslu við HÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar