Fiskabúr í Verslun Sævars Karls

Heiðar Kristjánsson

Fiskabúr í Verslun Sævars Karls

Kaupa Í körfu

STYRJUNNI sem sleppt var í tjörnina í verslun Sævars Karls er ekki ætlað að framleiða hrogn fyrir kúnnana. Enda væri það ekki skemmtileg sjón fyrir búðargesti því styrjan er skorin upp, náð í hrognin og hún svo saumuð saman á ný. Styrjan í búðinni er á barnsaldri, ekki nema fjögurra eða fimm ára gömul. Styrjur eru langlífar með afbrigðum, geta orðið hátt í 200 ára gamlar, og stærstu styrjur geta orðið 3 til 5 metra langar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar