Bræður á Sauðárkróki

Helgi Bjarnason

Bræður á Sauðárkróki

Kaupa Í körfu

VIÐ gerum þetta fyrir ánægjuna. Það er gott að slappa af á sjó, segir Alfreð Jónsson fyrrverandi vegaverkstjóri á Sauðárkróki. Hann er að verða 88 ára og var að koma af sjó ásamt tveimur bræðrum sínum, Svavari 78 ára og Baldvini sem er 75 ára. Þeir voru úti á firði á litlum vatnabát með utanborðsmótor og er meðalaldur áhafnarinnar sjálfsagt með því hæsta sem þekkist. MYNDATEXTI Bræður Baldvin, Alfreð og Svavar Jónssynir eru allir búsettir á Sauðárkróki en ættaðir úr Fljótunum. Þeir hafa mikla ánægju af því að veiða fisk í soðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar