Kynningarfundur í Seðlabankanum

Heiðar Kristjánsson

Kynningarfundur í Seðlabankanum

Kaupa Í körfu

STAÐAN á gjaldeyrisreikningum í eigu einstaklinga og fyrirtækja í viðskiptabönkunum hefur vaxið úr 90 milljörðum króna í 170 milljarða króna á fimm mánuðum samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. Svo virðist sem útflutningsfyrirtæki og aðrir sem fá gjaldeyri í hendur kjósi frekar að geyma hann á nær vaxtalausum reikningum í stað þess að skipta gjaldeyrinum í krónur. Þetta hefur þau áhrif að þrátt fyrir afgang á vöruskiptum við útlönd styrkist krónan ekki. MYNDATEXTI Nefndarmenn Meðlimir peningastefnunefndar telja háa stýrivexti forsendu þess að krónan veikist ekki, sérstaklega eftir afnám gjaldeyrishafta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar