Icesave samningurinn ræddur á Alþingi

Icesave samningurinn ræddur á Alþingi

Kaupa Í körfu

ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar sögðust á Alþingi í gær efast um að íslenska ríkið hefði möguleika á því að borgar skuldir sínar, ef Icesave-samkomulag Íslands, Bretlands og Hollands yrði lögfest með ríkisábyrgð handa Tryggingasjóði innstæðueigenda. MYNDATEXTI Steingrímur J. Þingmenn stjórnandstöðunnar kröfðu Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra svara um skuldastöðu íslenska ríkisins. Þeir sögðust hafa efasemdir um að Ísland gæti staðið undir þeim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar