Kjarninn

Helgi Bjarnason

Kjarninn

Kaupa Í körfu

HEILMIKIÐ hagræði verður að því að sameina fjóra vinnustaði í einu stóru verkstæðishúsi sem Kaupfélag Skagfirðinga hefur byggt á Sauðárkróki og ný tækifæri skapast. Mesta breytingin er líklega fyrir bifvélavirkjana sem voru í ónýtu húsnæði en hafa nú vinnuaðstöðu sem alveg eins gæti hýst læknastofur eða hvaða þjónustufyrirtæki sem er, bara ef útidyrnar væru færri og minni. MYNDATEXTI Fólksbílaverkstæði Bifvélavirkjar KS eru fluttir úr húsi sem nú verður rifið og í skurðstofuumhverfi í Kjarnanum. Það vantar bara að skipta bláu sloppunum út fyrir hvíta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar