Bubbi Morthens í Laxá í Aðaldal

Einar Falur Ingólfsson

Bubbi Morthens í Laxá í Aðaldal

Kaupa Í körfu

Við erum að glíma við veðurskilyrði hérna sem jaðra við Majorka, sagði Bubbi Morthens, sem er við veiðar og efnisöflun fyrir bók og heimildarmynd, á Nessvæðinu í Laxá í Aðaldal. Veiði hófst þar 1. júlí og sagði Bubbi veðrið erfitt. Hiti hefði farið í 24 gráður og áin í 19. Hann sagði ekki hægt að ætlast til mokveiði í þessum skilyrðum en þó væri kominn fiskur í ána og þar af nokkrir höfðingjar. MYNDATEXTI Með ´ann! Bubbi Morthens búinn að setja í lax í yfirstærð. Sá lá á brotinu við Knútsstaðatún í Laxá í Aðaldal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar