Trésmiðjan TH á Ísafirði

Helgi Bjarnason

Trésmiðjan TH á Ísafirði

Kaupa Í körfu

ATHAFNAMAÐUR var að leita sér að fataskápum þegar hann var að koma sér fyrir á Ísafirði. Hann og kona hans keyptu trésmiðjuna. Þau hjónin eiga ung börn og þegar eina fataverslunin í bænum var að hætta keyptu þau hana. Steinþór Bjarni Kristjánsson og Martha Sigríður Örnólfsdóttir eru dæmi um Vestfirðinga sem ekki geta hugsað sér að flytja í burtu og vilja nota peninga sína til að skapa sér vinnu þar. MYNDATEXTI Pússað Lárus M. K. Daníelsson smíðar fætur undir fundarborð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar