Sigríður Gunnarsdóttir

Sigríður Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Mæðgurnar Sigríður Gunnarsdóttir og dóttir hennar Silja Sallé vinna vel saman og leit önnur bók þeirra um franska matseld nýlega dagsins ljós. Bókin nefnist Sælkeragöngur um París, og eins og nafnið gefur til kynna er athyglinni þar beint að höfuðstað Frakklands. Líkt og fyrri daginn ber Sigríður ábyrgð á textanum og matreiðslu réttanna á meðan Silja sér um ljósmyndun, umbrot og hönnun. MYNDATEXTI Matgæðingur Sigríður Gunnarsdóttir segir matarhefðir í París fjölbreytilegar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar